top of page

 
ÁSTA
JÓNSDÓTTIR

Ásta Jónsdóttir.jpg

Ásta hefur ávallt haft ánægju af alls kyns list en framan af beindist áhuginn mest að ritlist og yrkjun ljóða. Árið 2018 hóf hún að prófa sig áfram með vatnslitum og féll fyrir flæðinu sem þeir bjóða uppá.
Hún sækir innblástur einna helst í náttúruna og landslagið næst henni og tjáir sterkar tilfinningar sínar í abstrakt vatnslitamyndum með kröftugu flæði, heillandi áferð og sterkum litum.

Einkasýningar:

2023: “Komi þeir sem koma vilja” - Gallerí Iceberg, Vökudagar, Akranesi
2023: “Á milli heima” - Royal vinnustofan, Vetrardagar, Akranesi

Samsýningar:

2023: “UPPBROT” - Vökudagar, Akranesi
2023: “Blæbrigði” Vatnslitafélags Íslands - Hallsteinssal, Borgarnesi
2023: Myndlistarsýning Hinsegin Vesturlands - Akranesi
2023: “Gengið að göflunum” - Bókasafn Akraness
2023: “Björgum með list” - Vetrardagar, Björgunarfélag Akraness

  • Instagram
Ásta Jónsdóttir-Skerjaskrölt-38x56.jpg

Skerjaskrölt 38 x 56 cm

Senn kemur nóttin 40 x 30 cm

Tindabjarmi 18 x 13 cm

Ásta Jónsdóttir-Órói til eilifðarnóns-40x50.jpg

Órói til eilífðarnóns 40 x 50 cm

Ásta Jónsdóttir-Í faðmi nátturunnar-42x59.jpg

Í faðmi náttúrunnar 42 x 59 cm

Ásta Jónsdóttir-Dynheimur-30x21.jpg

Dynheimar 30 x 21 cm

Fallið 40 x 30 cm

Ásta Jónsdóttir-Álagablettur-30x40.jpg

Álagablettur 30 x 40 cm

Ásta Jónsdóttir-Ljósum ljómuð-21x30.jpg

Ljósum ljómuð 21 x 30 cm

Falskar minningar 21 x 30 cm

bottom of page