top of page

 
AÐALBJÖRG
​ÞÓRÐARDÓTTIR/
ABBA

Abba-Aðalbjörg Þórðardóttir.jpg

Aðalbjörg eða Abba eins og hún kallar sig útskrifaðist með BSc í líffræði frá Háskóla Íslands 1979. Hún settist svo aftur á skólabekk í MHÍ 1981-1983, í málaradeild eftir fornám. Stundaði síðan nám við Konstskolan Hälsingborg 1984 – 1986, en lauk svo prófi í grafískri hönnun við MHÍ 1988. Hún hefur að auki verið á allmörgum námskeiðum í myndlist gegnum tíðina.

 

Abba hefur starfað við hönnun, myndskreytingar og auglýsingagerð frá 1988, hérlendis og í Svíþjóð og setið í stjórn FÍT og í ýmsum stjórnum og nefndum á vegum þess.

 

Upp úr síðustu aldamótum fór Abba að fást æ meira við málverk og framan af eingöngu olíumálverk. Viðfangsefnið var gjarnan goðsögnin um svaninn. Síðustu árin hefur hún snúið sér alfarið að vatnslitum og viðfangsefnin ýmiskonar.

 

Aðalbjörg hefur haldið sjö einkasýningar hérlendis og tekið þátt í nokkrum samsýningum.

  • Instagram

Vinnustofa

Markarvegi 15

108 Reykjavík

Gsm: +354 895 7147

Einkasýningar:

2017: Gallerí Fold, Skuggsjá konu

2014: Gallerí Fold, Beggja heima

2011:  Reykjavík Art Gallery, Stefnumót

2010: Listatorg, Sandgerði, Birtufang

2010: Gerðuberg, Hugarflug

2009: Gallerí Fold, Hvítur söngur

2007: Gallerí Fold, Hamskipti

Hlynur 27 x 37 cm

Komið að landi 30 x 57 cm

Rós 17 x 16 sm

Hvað er bakvið ystu sjónarrönd 30 x 30 cm

Eldgos 24 x 10,5 cm

Bónusblóm 34 x 27 cm

I skýjunum 26 x 30 cm

Í allri sinni dýrð 38 x 28 cm

Sumarkvöld 38 x 28 cm

Eirikur Smith 33 x 25 cm

bottom of page