top of page

 

ANN 
LARSSON-

DAHLIN

9./10. og 16./17. nóvember 2019

Haldin voru tvö helgarnámskeið þar sem sænski vatnslitamálarinn, Ann Larsson-Dahlin, kenndi 28 félagsmönnum. Ann er þekkt fyrir stórar vatnslitamyndir þar sem birtan leikur stórt hlutverk.

Prófuð voru ný verkfæri og litir, þar sem alltaf er hægt að læra meira. Ann er mjög reyndur kennari og sinnti okkur mjög vel.

Hún hélt einnig fyrirlestur um list sína og var hann opinn öllum félagsmönnum. Við gerðum heiðarleg tilraun til að streyma beint á Facebooksíðu félagsins en það gekk ekki vel en vonandi tekst það í næsta skipti.

DSC04373.jpeg
Screenshot 2020-09-13 at 17.49.47.jpg
Screenshot 2020-09-13 at 17.50.51.jpg
Screenshot 2020-09-13 at 17.50.08.jpg

Myndir eftir Ann Larsson Dahlin

IMG_2929.jpeg
IMG_2984.jpeg
IMG_2991.jpeg
IMG_2911.jpeg
DSC04379.jpeg
IMG_2975.jpeg
bottom of page