top of page


ÁSA L.
​ARADÓTTIR

Ása Aradóttir.jpg

Ása hefur haft áhuga á myndlist alla tíð en hún menntaði sig á sviði náttúrufræði og starfar nú sem prófessor á sviði vistheimtarfræða við Landbúnaðarháskóla Íslands. Hún sótti námskeið í teiknun og málun við Myndlistaskólann í Reykjavík, Myndlistarskóla Mosfellsbæjar og Myndlistarskóla Kópavogs og stundar nú BA nám við Open College for the Arts í Bretlandi meðfram vinnu. Árið 2011 kynntist Ása undrum vatnslitanna undir leiðsögn Derek Mundell í Myndlistarskóla Kópavogs og hafa vatnslitir æ síðan skipað stóran sess í myndlist hennar.

Viðfangsefni Ásu í málverkinu spretta oft af störfum hennar. Hún hefur mikinn áhuga á samspili vísinda og lista, meðal annars til að vekja athygli á og auka skilning á náttúrunni og stöðu vistkerfa, auk þess sem teiknun og málun er henni mikilvæg leið til að kanna og upplifa.

Samsýningar:

2017: Nordic House, Reykjavík, NAS / RWSW Watercolour Connections

2014: Córdoba, Spánn.  17. ECWS alþjóðlegu vatnslitasýning

Ása Aradóttir-Melagambri-Dense fringe moss-45x60.jpg

Melagambri 45 x 60 cm

Ása Aradóttir-Víðerni-Wilderness-56x76.jpg

Víðerni 56 x 76 cm

Ása Aradóttir-Virðulegur íbúi-A prominent citizen (of the front yard)-37x27.jpg

Virðulegur íbúi 37 x 27 cm

Ása Aradóttir-Birkireklar-Birch catkins-25x19.jpg

Birkireklar 25 x 19 cm

Ása Aradóttir-Ósjálfbært-Unsustainable-38x56.jpg

Ósjálfbært 38 x 56 cm

Ása Aradóttir-Víðátta og von-Expanses and hope-27x76.jpg

Víðátta og von 27 x 76 cm

Ása Aradóttir-Staðarandi-Sense of place-45x56.jpg

Staðarandi 45 x 56 cm

Ása Aradóttir-Byrjun á tre_-Beginning of a tree_-28x20.jpg

Byrjun á tre? 28 x 20 cm

Ása Aradóttir-Endalok og nýtt upphaf-Ending -and a new beginning-27 diameter.jpg

Endalok og nýtt upphaf 27 cm diameter

Ása Aradóttir-Kvíárjökull-24x36.jpg

Kvíárjökull 24 x 36 cm

bottom of page