top of page

 
BJARNI
REYNARSSON

Bjarni er skipulagsfræðingur að mennt frá Illinois háskólanum í USA. Hann vann um aldarfjórðung að skipulagsmálum hjá Reykjavíkurborg og er með kennarapróf og próf sem leiðsögumaður.

Bjarni hefur haft áhuga á vatnslitun í nokkuð langan tíma og síðustu 10 til 15 ár sótt nokkur námskeið  í vatnslitun í Myndlistarskólanum í Kópavogi m.a. hjá Derek Mundell og Stephen Stephen. Þar sem hann er hættur í fastri vinnu hefur hann áhuga á að sinna myndlistinni betur en hann hefur gert síðustu árin.

bottom of page