top of page

 
BJÖRG ATLA

Björg Atla_edited.png

Björg Atla útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1982. Hún kenndi síðan olíumálun í 5 ár við Myndlistaskólann í Reykjavík. Hún hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Nánari upplýsingar má finna á arkiv.is ( í vinnslu)

 

Björg Atla er félagi í FÍM, Félagi íslenskra myndlistarmanna, og SÍM, Samtökum íslenskra myndlistarmanna. Hún var einn af stofnendum Grósku, Félagi myndlistarmanna í Garðabæ árið 2010 og hefur tekið þátt í nær öllum samsýningum félagsins, sem eru þrjár til fjórar árlega. Björg var einnig einn af stofnendum Vatnslitafélags Íslands árið 2019 og hefur tekið þátt í tveimur af sýningum þess félags. Sýningar þess eru haldnar árlega. Björg Atla er þátttakandi í Saatchi Gallery.

 

„ Ég, barnið, ólst upp við að horfa á föður minn, listmálarann og teiknarann, alltaf að vinna, og að skapa einhverja töfra í list sinni. Þetta veitti mér mikla ánægju sem og tónlist, ballett og bókmenntir.“

Björg Atla-Vorboðinn.jpg

Vorboðinn

Björg Atla-Úr sumarsyrpu.jpg

Úr sumarsyrpu

Björg Atla-Hvíslarinn.jpg

Hvíslarinn

Björg Atla-Modelstaða.jpg

Modelstaða

Björg Atla-Önnur leið..jpg

Önnur leið

Björg Atla-Lognið eftir storminn.jpg

Lognið eftir storminn

Björg Atla-Eldgos 1.jpg

Eldgos 1

Björg Atla-Draumsýn..jpg

Draumsýn

Björg Atla-Eldgos 2.jpg

Eldgos 2

Bjög Atla-Á Hvaleyrarholti.jpg

Á Hvaleyrarholti

bottom of page