top of page

BRAGI EINARSSON

image001.jpg

Bragi Einarsson var félagi í Baðstofuhópnum í Keflavík til margra ára undir leiðsögn Eiríks Smith. Sótt ýmis námskeið, s.s vatnslitanámskeið í Myndlistaskóla Kópavogs með Sigtryggi Baldurssyni og námskeið í olíu undir leiðsögn Bjarna Sigurbjörnssonar og Stephen Lárusar Stephens.

Myndefnin hefur Bragi sótt m.a. í landslag á Suðurnesjum og yfir Faxaflóann, en sjórinn og landslagið á Suðurnesjum hefur verið viðfangsefni listamannsins í gegnum tíðina. Einnig fengist við nokkrar fígúratífar myndir sem sýna fólk við ýmis störf og leik til sjávar og sveita. Bragi hefur einnig málað fugla- og dýramyndir, þá aðallega í olíu.          

Síðustu 16 ár hefur Bragi kennt myndmennt við Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Hefur hann haldið námskeið í myndlist, bæði í teikningu og litameðferð.

  • Facebook

Vinnustofa

Heiðarholt 2 – 250 Garður
 

Gsm: +354 899-7125

Einkasýningar:

1985: Samkomuhúsinu í Garði
1991: Sæborgu í Garði

2006: Sólseturshátíð í Vitavarðahúsinu

2007: Byggðasafninu Garði

2008: Sæborgu á 100 ára afmæli Garðs

2009: Listatorgi í Sandgerði

Samsýningar:

2011: Lista- og menningarfélagsins í Garði

2012: Lista- og menningarfélagsins í Garði

2012: Ljósanótt Reykjanesbæjar

2013: Lista- og menningarfélagsins í Garði

2013: Ljósanótt Reykjanesbæjar

2015: Ljósanótt Reykjanesbæjar

2017: Ljósanótt Reykjanesbæjar

2018: Ljósanótt Reykjanesbæjar

2019: Ljósanótt Reykjanesbæjar

 

Samsýningar á Ljósanótt,

2013, 2015, 2017- 2019

Bragi Einarsson-Siginn 30x20.png
Nýtt-Bragi Einarsson-Samræður 2030.jpg

Samræður 20 x 30 cm

NÝTT- Bragi Einarsson-Krummi-20x30.jpg

Krummi 20 x 30 cm

Siginn 30 x 20 cm

Bragi Einarsson-Drungi 30x40.png

Drungi  30 x 40 cm

Nýtt-Bragi Einarsson-Stuðningur 20x30.jpg

Stuðningur 20 x 30 cm

NÝTT-Bragi Einarsson-Óðinshani 20x30.jpg

Óðinshani 20 x 30 cm

Nýtt-Bragi Einarsson-Fjölskylda- 20x30.jpg

Fjölskylda 20 x 30 cm

NÝTT_Bragi Einarsson-Á varbergi - 20x30.jpg

Á varbergi  20 x 30 cm

Bragi_Einarsson-Dulúða_fjall_20x30.pn

Dulúða fjall 30 x 40 cm

Nýtt-Bragi Einarsson-Sólarhvíld-15x25.jpg

Sólarhvíld 15 x 25 cm

bottom of page