top of page

 

BRYNDÍS EMILSDÓTTIR

Bryndis Emilsdottir.jpg

Bryndís hefur lengi haft áhuga á ýmiss konar listsköpun og hefur sótt mörg námskeið tengd því, bæði í myndlist sem og handverki. Hún lauk stúdentsprófi af listabraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti og er með meistaragráðu í ritlist frá Háskóla Íslands. Hún hefur í gegnum árin aðallega málað með olíu en fyrir örfáum árum komst hún í kynni við vatnslitina og heillaðist af þeim og eiginleikum þeirra, flæði og gegnsæi. Þeir komu henni verulega á óvart og síðan þá líður varla sá dagur að hún setjist ekki niður og máli eitthvað smávegis, því ólíkt olíulitunum þá þarf lítinn undirbúning með vatnslitina og myndin þornar á stuttum tíma.

„Litir hafa alltaf heillað mig og það er ávallt jafn gaman að sjá hvernig mynd birtast á blaðinu eða striganum, eftir því sem fleiri litum og litatónum er bætt við, hvernig formin skerpast og smám saman skapast þessi heild sem segir eitthvað við mann.“

  • Facebook

Gsm: +354 893-8903

Bryndís Emilsdóttir-Stormur-24x32.jpg

Stormur 24 x 32 cm

Samsýningar:

2020: Listasalur Mosfellsbæjar, Andstæður, samsýning Vatnslitafélags Íslands.

2020: Art67 Reykjavík, Raddir vorsins, samsýning Litku myndlistarfélags.

2018: Art67 Reykjavík, Vetur, samsýning Litku myndlistarfélags.

2016: Art67 Reykjavík, Celebrating paper, samsýning Litku myndlistarfélags.

2015: Art67 Reykjavík, samsýning Litku myndlistarfélags.

2011: Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnarsalur, samsýning Félags frístundamálara.

2009: Kaaber-húsið við Sætún, Vetrarhátíð, samsýning Félags frístundamálara.

2009: Kirkjuhvoll Akranesi, samsýning Félags frístundamálara.

2009: Verbúð 17, Grandagarði, Menningarnótt í Reykjavík,

samsýning Félags frístundamálara.

2005: Kærleikssetrið Mjódd, Reykjavík, samsýning nokkurra listamanna.

1994: Vík í Mýrdal, samsýning listamanna í Mýrdal.

1991: Eden Hveragerði, samsýning listamanna á Suðurlandi.

Bryndís Emilsdóttir-Snæfellsjokull-30x

Snæfellsjokull 30 x 42 cm

Bryndís Emilsdóttir-Norskt solarlag-24

Norskt solarlag 24 x 32 cm

Bryndís Emilsdóttir-Mosi og svartur sa

Mosi og svartur sandur 24 x 32 cm

Bryndís Emilsdóttir-Mælifell-30x42.jpg

Mælifell 30 x 42 cm

Bryndís Emilsdóttir-Kvold við fossinn-

Kvold við fossinn 20 x 20 cm

Bryndís Emilsdóttir-Birgisvikurfjall-2

Birgisvíkurfjall 21 x 29 cm

Bryndís Emilsdóttir-Hekla um haust-21x

Hekla um haust 21 x 29 cm

Bryndís Emilsdóttir-Hekla-30x42.jpg

Hekla 30 x 42 cm

Bryndís Emilsdóttir-Einhyrningur-30x42

Einhyrningur 30 x 42 cm

bottom of page