top of page

 
BYRJENDANÁMSKEIÐ
MEÐ DEREK MUNDELL

25. – 27. mars 2022

Nú gátum við loks haldið námskeiðið fyrir félagsmenn sem vildu fá leiðsögn í grunntækni. Allir þátttakendur eru nú komnir með reynslu

og færir í flestan sjó (eða vatnslitavatn). Við vorum að prufukeyra stærra kennslurými og gekk vel með notkun á trönum sem hafði ekki verið hægt áður.

bottom of page