top of page
Klakkabönd_-_frostbite_24x63_.jpg

Klakkabönd 24 x 63  cm

DEREK MUNDELL

IMG_7177.jpg

Derek K Mundell B.Sc., B.A.  fæddist í Englandi 1951 en fluttist til Íslands 1976 og hefur búið hér síðan. Fyrir þrjátíu árum eða svo vaknaði áhugi hans á að mála með vatnslitum og að því verkefni hefur hann unnið síðan.  Í mörg ár þróaði hann verk sín og tækni sem áhugamál eingöngu en vann fulla vinnu við vísindastörf og síðar að markaðsmálum.  Hann naut á þessum tíma leiðsagnar margra listamanna og kennara hérlendis, í Englandi og Bandaríkjunum, og þeir vörðuðu þá spennandi leið sem fólst í þekkingu á vatnslitamálun.

 

Árið 2007 greip Derek tækifærið til að skipta um stefnu í störfum sínum og hefur síðan kennt vatnslitamálun á námskeiðum fyrir fullorðna í Myndlistarskóla Kópavogs. Vorið 2011 lauk hann B.A. námi í listfræði og listasögu frá Háskóla Íslands.

 

Árið 2019 stofnaði hann Vatnslitafélag Íslands og hefur gegnt formennsku frá upphafi.

 

Derek hefur haldið níu einkasýningar hérlendis og tekið þátt í nokkrum samsýningum. Hann á verkí í einkasöfnum á Íslandi, í Kanada, Svíþjóð, Noregi, Bandaríkjunum, Suður Afríku og Bretlandi.

Studio:

Art studios, Auðbrekka 6,

Kópavogur

Gsm: +354 822 5476

Einkasýningar:

2023: Gallerí Listasel, Selfossi, Lifandi land

2021: Gallerí Göng, Reykjavík, Úr alfaraleið.

2019: Gilbakki, Hellisandur, Smámyndir.

2017: Menningarhús Gerðuberg, Gróður elds og ísa.

2017: Listhús Ófeigs, Stillur.

2013: Þjóðmenningarhúsið,  Birtubrigði.

2012: Korpúlfsstaðir, Smámyndir.

2011: Íslensk grafík, Sjónhending.

2001: Gallerí Reykjavík, Yrkisföng.

 

Samsýningar:

2024: Fort Worth, Texas. Fabriano in Acquarello

2024: Gallerí Grótta, 6. samsýning Vatnslitafélags Íslands: Árstíðir

2024: Gróskasalurinn. Hraunsfélagar Samferðamenn

2024: Tampere, Finland, 27th Exhibition European Confederation of Watercolour Societies​

2024: Fabriano, Italy. Fabriano in Acquarello,

2023: Hallsteinssalur, Borgarnesi. 5. samsýning Vatnslitafélags Íslands: Blæbrigði​

2022: Gallerí Göng, Reykjavík. 4. samsýning Vatnslitafélags Íslands: Flæði

2021: Donninglund Kunstcenter, Denmark. The Light of the North

2021: Gallerí Grótta, 3. samsýning Vatnslitafélags Íslands: Breytingar

2021: Nordisk Akvarell, internet sýning.

2020: European Confederation of Watercolour Societies, internet sýning.

2020: Listasalur Mosfellsbæjar, 2. samsýning Vatnslitafélags Íslands : Andstæður.

2019: Brecon, Wales, NAS / RWSW Watercolour Connections.

2019: Gallerí Göng, Reykjavík, 1. samsýning Vatnslitafélag Íslands

2019: Helsinki, IWS Finland, Nature, Power and Beauty.

2018: Kabelfabriken, Puristamo-hallen, Helsinki,
Sanning og Saga.

2017: Nordic House, Reykjavík, NAS / RWSW
Watercolour Connections.

2017: Hillerød Kunstforening, Danmörk,
Worldwide Watercolour Exhibition.

2016: Avignon, Frakkland, 19th Exhibition European Confederation of Watercolour Societies.

2015: Huddinge kommun, Svíþjóð, Nordisk Akvarell 2015.

2014: Mexíkóborg, 11. International Watercolor Biennial.

2012: Huddinge kommun, Svíþjóð, Nordisk Akvarell 2012.

2010: Norræna húsið, Nordisk Akvarell 2010.  

1996: Gallerí Fold, 8 plús 40 gera 48.

Grámosinn_glóir_-_The_grey_moss_glow
IMG_1920.jpeg

Andardráttar haustsins 145 x 48 cm

Grámosinn glóir 76 x 56 cm

Blámi norðurs - Blue north (47x138 cm)

Dagur rís til fjalla 47 x 138 cm

Leikni-Dexterity 35x55.jpeg

Leikni 35 x 55 cm

IMG_0572.jpeg

Dögun við Sulur, Akureyri 35 x 56 cm

NÝTT- Derek Mundell- Rjóðrið-The glade-36x55.jpeg

Rjóðrið 36 x 55 cm

IMG_8477.jpeg

Ymur Íslands lag 54 x 34 cm

IMG_1921.jpeg

Hvítur faldur Hraundrangar 36 x 55 cm

IMG_8364.jpeg

Öxar við ána 35 x 55 cm

Dulmagn, hvorki mælt né skýrt - Gullfoss 35 x 55 cm

bottom of page