top of page
FRÆÐSLUKVÖLD – HLYNUR HELGASON, LISTAMAÐUR
15. mars 2023
Aðalfundur var haldinn 15. mars þar sem þrjátíu félagsmenn voru mættir. Eftir hefðbundin aðalfundarstörf sem kláruðust á mettíma, tók við fræðandi erindi sem listamaðurinn Hlynur Helgason flutti.
Fullyrða má að engum viðstaddra hafi dottið í hug að vinna með vatnsliti á þann hátt sem Hlynur lýsti. Líflegar umræður spunnust eftir erindið.
bottom of page