top of page

 

ERLA 

SIGURÐARDÓTTIR

Erla Sigurðardóttir.jpg

Nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, 1984-1988, lauk prófi úr málaradeild. Sumarið 1991 nám í vatnslitamálun í listaskóla í Trier, Þýskalandi.

Hefur starfað að myndlist að loknu námi frá MHÍ. Frá árinu 1991, myndskreytt á fjórða tug barnabóka, einnig starfað sem kennari við Myndlistarskóla Kópavogs.

1995, var hún valin önnur af tveim íslenskum myndskreytum boðin þátttaka í samnorrænni sýningu myndskreyttra barnabóka, í Noregi. Sama ár fékk hún viðurkenningu frá IBBY (The International Boards on Books for Young People), fyrir myndskreytingar. Einnig fékk hún þetta ár verðlaun fyrir bestu myndskreyttu barnabókina í samkeppi Vöku Helgafells og Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka, ásamt Herdísi Egilsdóttur rithöfundi, Veislan í Barnavagninum.

Tilnefnd af Íslandsdeild IBBY til H. C. Andersens verðlaunnna 1996 fyrir myndskreyt- ingar. Árið 2001 ein af fjóru, bæjarlistamönnum Kópavogs. Sama ár viðurkenningu frá Bókasafnssjóði höfunda.

Gsm: +354 899 6513

Verk í opinberri eigu:

Kaupþing Akranesi og Reykjavík, Bókasafn Akraness, Landsbanki Íslands Reykjavík, Reykjavíkurborg, Listasetrið Kirkjuhvoll Akranesi, Orkubú Vestfjarða.

Erla Sigurðardóttir 6.jpg

Að Vestan

Erla Sigurðardóttir 9.jpg

Sambúð

Erla Sigurðardóttir 8.jpg

Verklok

Erla Sigurðardóttir 7.jpg

Baráttan um Melinn

Erla Sigurðardóttir 3.jpg

Sumarminning

Erla Sigurðardóttir 5.jpg

Sprek

Erla Sigurðardóttir 2.jpg

Haust

Erla Sigurðardóttir 4.jpg

Landið fýkur burt

Erla Sigurðardóttir 10.jpg

Baldursbrár

Erla Sigurðardóttir 1.jpg

Liðinn dagur

bottom of page