top of page
SÝNIKENNSLUKVÖLD
MEÐ ALVARO CASTAGNET
7. júlí 2023
Gestakennarinn Alvaro Castagnet frá Úrúgvæ var með sýnikennslu í Hæðargarði í júlí þar sem hann sýndi okkur hvernig hægt væri að mála stóra vatnslitamynd af Grjótaþorpinu þrátt fyrir tæknilegar truflanir. Fjöldi félagsmanna mætti á sýnikennsluna og fylgdist með töfrunum sem Alvaro framkvæmdi. Myndin seldist áður en hann lauk við hana!
bottom of page