top of page

 
FJÖGUR NÁMSKEIÐ
MEÐ VICENTE
GARCIA FUENTE

8. – 19. júní 2022

Spænski vatnslitamálarinn Vicente Garcia Fuente hélt fjögur  3ja daga námskeið, þar sem samtals 48 félagsmenn fengu frábæra kennslu. Það er ekki oft sem við finnum mjög góðan vatnslitamálara sem er um leið skemmtilegur og fræðandi. En Vicente er einn af þessum fáu. Félagið afhenti skólameistara FG, Kristni Þorsteinssyni, innrammaða mynd eftir Vicente sem þakklætisvott fyrir afnot okkar af myndlistastofunni þar sem kennslan fór fram.

bottom of page