top of page

 
FRÆÐSLUKVÖLD UM STÓRA FÖLSUNARMÁLIÐ

31. mars 2022

Velheppnað fræðslukvöld var haldið 31. mars. Við vorum 27 sem hlustuðum á erindi Ólafs Inga Jónssonar, forvarðar Listasafns Íslands, um stóra fölsunarmálið. Síðan tók við kynning á 40 kornamyndandi litum sem Schminke hefur nýlega sett á markað. Áhugaverð viðbót fyrir okkur.

bottom of page