top of page

 

FYRSTA 
SAMSÝNING 

FÉLAGSINS

12. október 2019

Fyrsta samsýning Vatnslitafélags Íslands var opnuð í Gallerí Göngum við Háteigskirkju. Fjölmenni var við opnunina og rúmlega 1000 manns sóttu sýninguna á meðan á henni stóð. Á sýningunni voru 50 myndir eftir 33 listamenn. Sýningarnefnd skipaði þriggja manna dómnefnd fagmanna utan félagsins en með reynslu af vatnslitamálun og kennslu í faginu. Dómnefnd skipuðu Hlíf Ásgrímsdóttir, Linda Ólafsdóttir og Sigtryggur Bjarni Baldvinsson. Hver félagsmaður mátti senda inn allt að þrjár myndir og bárust 177 myndir frá 63 myndlistarmönnum til dómnefndar.

Screenshot 2020-09-13 at 21.34.16.jpg
Screenshot 2020-09-13 at 21.33.46.jpg
Screenshot 2020-09-13 at 21.33.30.jpg
Screenshot 2020-09-13 at 21.33.10.jpg
Screenshot 2020-09-13 at 21.32.50.jpg
IMG_2817.jpeg
IMG_2815.jpeg
Screenshot 2020-09-13 at 21.31.44.jpg
Screenshot 2020-09-13 at 21.32.11.jpg
Screenshot 2020-09-13 at 21.31.09.jpg
bottom of page