top of page

 

GUÐMUNDUR ÁRMANN SIGURJÓNSSON

Guðmundur Ármann.jpg

Guðmundur hefur haldið á fjórða tug einkasýninga síðan 1962 og tekið þátt í fjölda samsýninga. Hann tók þátt í norrænni vatnslitasýningu 2017 og einnig á alþjóðlegri vatnslitasýningu í Fabriano, Ítalíu 2018 og 2019. Á sýningunni í Fabriano 2019 var myndin hans ein af þeim 70 sem valdar voru úr um 2000 innsendum vatnslitamyndum til að vera á farandsýningu á Ítalíu og var hún síðan varðveitt á alþjóðlegu vatnslitasafni í Fabriano.

 

Menntun: sveinspróf í prentmyndagerð, BA-nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, meistaranám við Valand listaháskólann í Gautaborg. Kennsluréttindi frá kennaradeild Háskólans á Akureyri  M.Ed. í menntunarfræðum 2012.

Guðmundur Ármann Sigurjónsson 9.jpg
Guðmundur Ármann Sigurjónsson 10.jpg
Guðmundur Ármann Sigurjónsson 7.jpg
Guðmundur Ármann Sigurjónsson 8.jpg
Guðmundur Ármann Sigurjónsson 6.jpg
Guðmundur Ármann Sigurjónsson 2.jpg
Guðmundur Ármann Sigurjónsson 3.jpg
Guðmundur Ármann Sigurjónsson 1.jpg
Guðmundur Ármann Sigurjónsson 5.jpg
Guðmundur Ármann Sigurjónsson 4.jpg
bottom of page