top of page

 
HALLMUNDUR
HAFBERG

Hallmundur Hafberg.jpg

Hallmundur hefur verið að mála með vatnslitum í a.m.k. 20 ár eða svo. Hann var í þrjá vetur á kvöldnámskeiðum í Myndlistarskóla Kópavogs hjá Derek Mundell 2012-2014, að öðru leyti hefur hann leitað fanga á internetinu og í ýmsum bókum um vatnslitamálun.

Gsm: +354 8648100

Einkasýningar:

2016 – 17  Frímúrarahúsinu í Reykjavík

2012  Frímúrarahúsinu í Reykjavík

 

Samsýningar:                         

                

2015  Gerðuberg,  Litka myndlistafélag

2014  Art 67   Litka myndlistafélag

2013  Gerðusafn, Kópavogur. Nemendasýning Myndlistarskóla Kópavogs

2013. Víkin, Reykjavík.  Félag frístundamálara

2011  Ráðhús Reykjavíkur,  Félag frístundamálara 

Við sjóinn 28 x 39 cm

Skógarferð 27 x 34 cm

Þorfinnur 36 x 51 cm

Landslag 26 x 38 cm

Í miðbænum 13 x 19 cm

Önundarfjörður 36 x 51 cm

Í draumalandi 26 x 38 cm

Goðafoss 19 x 24 cm

Dyrhólaey 36 x 51 cm

Í borg 27 x 39 cm

Fjallið eina 28 x 39 cm

bottom of page