top of page

 
HELGANÁMSKEIÐ –
ANNA HENRIKSDÓTTIR

26. – 27. nóvember 2022

Grunnnámskeið var haldið um helgi í nóvember þar sem mjög reyndur kennari og myndlistakona, Anna Henriksdóttir, leiðbeindi félögum með litla reynslu af vatnslitamálun eða þeim sem óskuðu eftir að rifja upp tækniatriði í vatnslitun.


Mottó Önnu er: Prufa á dag kemur skapinu í lag!

bottom of page