top of page

 
ÞRJÚ HELGARNÁMSKEIР
MEÐ LENU GEMZØE

júní 2021

Í júní fengum við dönsku listakonuna Lenu Gemzøe til okkar. Hún er vel þekkt fyrir myndbönd sín í vatnslitamálun sem hún setur á You tube. Lena hélt þrjú helgarnámskeið fyrir samtals 40 félagsmenn og að auki demókvöld en Lena blés ekki úr nös, var alltaf hress og kát og svaraði öllum spurningum sem hún fékk sem voru margar og fjölbreyttar. Skýrði hún vel og greinilega frá þeirri tækni sem hún notar við listsköpun sína. Kunnum við henni bestu þakkir fyrir.

IMG_5436.jpeg
IMG_5239.jpeg
námsk 2a.jpeg
námsk 3b.jpeg
námsk 3c.jpeg
námsk 3a.jpeg
námsk 1a.jpeg
námsk 2b .jpeg
bottom of page