top of page
HELGARNÁMSKEIÐ –
TOMAS LÉO HALLDÓRSSON
24. – 26. október 2025
Námskeið með Tómasi Leó Halldórsýni var haldið um helgina 24.-26. október fyrir tólf heppna félagsmenn. Kennt var að þekkja „vatnslitaklukkuna“ sem er grunnurinn í þessum miðli og gerir okkur kleift að ná stjórn, fyrirsjáanleika og frelsi í eigin vinnu. Þetta var frábært námskeið með mjög góðum kennara. Það er greinilega eftirspurn innan félagsins fyrir grunnnámskeiðum sem þessu.






bottom of page
