top of page

 

HJÖRDÍS INGA

ÓLAFSDÓTTIR

Hjördís Inga Ólafsdóttir.jpg

Hjördís Inga (f. 1949) útskrifaðist úr kennaradeild MHÍ 1970 og vann sem myndlistarkennari í 35 ár. Hjördís hefur myndskreytt fjölda barnabóka og gefið út á eigin vegum tvær bækur sem hún teiknaði, Fóa og Fóa Feykirófa (2008) og Óskasteinar (2014).

Gsm: +354 695 3245

Einkasýningar:

2007: Bókasafn Seltjarnarness, vatnslitamyndir og klippimyndir.

 

Samsýningar:

2023 Safnahús Borgarfjarðar, 5. samsýning Vatnslitafélags Íslands.

2022: Bilbao, Spánn, European Confederation of Watercolour Societies.

2022: Watercolor Nordic, valin til þáttöku á vefsýningu norrænu vatnslitafélagsins

2021: Gallerí Grótta, 3. samsýning Vatnslitafélags Íslands: Breytingar

2020: Tykö, Finnland. Samsýning norrænu vatnslitamálara

2020: Listasalur Mosfellsbæjar, 2. samsýning Vatnslitafélags Íslands: Andstæður.

2019: Brecon, Wales, NAS / RWSW Watercolour Connections.

2019: Tyko, Finnlandi, NAS samsýning.

2017: Nordic House, Reykjavík, NAS / RWSW Watercolour Connections.

Hjördís Inga Ólafsdóttir 6.jpg
Hjördís Inga Ólafsdóttir 7.jpg
Hjördís Inga Ólafsdóttir 5.jpg
Hjördís Inga Ólafsdóttir 4.jpg
Hjördís Inga Ólafsdóttir 1.jpg
Hjördís Inga Ólafsdóttir 2.jpg
Hjördís Inga Ólafsdóttir 8.jpg
bottom of page