HJÖRDÍS INGA
ÓLAFSDÓTTIR
Hjördís Inga (f. 1949) útskrifaðist úr kennaradeild MHÍ 1970 og vann sem myndlistarkennari í 35 ár. Hjördís hefur myndskreytt fjölda barnabóka og gefið út á eigin vegum tvær bækur sem hún teiknaði, Fóa og Fóa Feykirófa (2008) og Óskasteinar (2014).
Gsm: +354 695 3245
Einkasýningar:
2007: Bókasafn Seltjarnarness, vatnslitamyndir og klippimyndir.
Samsýningar:
2023 Safnahús Borgarfjarðar, 5. samsýning Vatnslitafélags Íslands.
2022: Bilbao, Spánn, European Confederation of Watercolour Societies.
2022: Watercolor Nordic, valin til þáttöku á vefsýningu norrænu vatnslitafélagsins
2021: Gallerí Grótta, 3. samsýning Vatnslitafélags Íslands: Breytingar
2020: Tykö, Finnland. Samsýning norrænu vatnslitamálara
2020: Listasalur Mosfellsbæjar, 2. samsýning Vatnslitafélags Íslands: Andstæður.
2019: Brecon, Wales, NAS / RWSW Watercolour Connections.
2019: Tyko, Finnlandi, NAS samsýning.
2017: Nordic House, Reykjavík, NAS / RWSW Watercolour Connections.