top of page
IGOR
GAIVORONSKI

Igor er fæddur og uppalinn í rússneska samfélaginu í Lettlandi á meðan landið var hluti af Sovétríkjunum. Að loknu stúdentsprófi frá myndlistaskólanum í höfuðborginni Riga skráði hann sig í textíldeild Háskólans í Viebsk í Hvíta-Rússlandi. Að háskólanámi loknu starfaði hann sem teiknari í rúm tuttugu og fimm ár. Fyrir nokkrum árum flutti hann með fjölskyldu sinni til Íslands þar sem þau búa í dag."

Gsm: +354 694 5392









bottom of page