top of page
JÓN AÐALSTEINN
ÞORGEIRSSON
Jón Aðalsteinn hóf að mála með vatnslitum á námskeiði hjá Derek Mundell í Myndlistarskóla Kópavogs árið 2014. Hann leitast við í náttúrumyndum sínum að draga fram andstæður ljóss og skugga og fanga birtu augnabliksins í viðfangsefnum sínum.
Gsm: +354 895 9702
Einkasýningar:
2020: Gallerí Ófeigs
2019: Gallerí Ófeigs
Samsýningar:
2019: Gallerí Göng, 1. samsýning Vatnslitafélagsins
bottom of page