top of page

JÓNA BERGDAL

Jóna Bergdal .jpg

Jóna Bergdal er fædd og uppalinn í Eyjafirði og er nú búsett á Akureyri þar sem hún er með vinnustofu. Það kallaði á hana snemma að skapa, hefur hún verið að mála og teikna allt sitt líf. Hún kláraði  nám í myndlistaskóla Akureyrar 2003 og hefur auk þess verið dugleg að sækja sér þekkingu farið á  námskeið og fyrirlestra á Akureyri, Reykjavík og einnig erlendis meðal annars í Noregi.  Myndirnar hennar eru oftar en ekki innblásnar af íslenskri náttúru og umhverfinu, einnig hafa fuglar skipað nokkuð stóran sess.
 
Jóna Bergdal hefur haldið  rétt tæpar þrjátíu einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hérlendis og erlendis meðal annars Ítalíu, Wales, Spáni og Finnlandi. Hún hefur fengist við ýmiskonar tækni og mikið notað akríl og olíu í sínum verkum.  Síðustu ár hafa vatnslitir átt hug og hjörtu Jónu og hún mikið unnið með þann miðil.  Jóna Bergdal er óhrædd  að prófa nýja hluti og nota fjölbreytta tækni og þróa sig þannig áfram eftir því hvert hún sækir innblástur.

Vinnustofa

Kaupvangsstræti 4,

Akureyri

Gsm: +354 862 1053

Einkasýningar:

2019: Mjólkurbúðin, Akureyri
2018: ART67 Laugarvegi, Reykjavík
2018: Akureyrarvaka, Akureyri
2018: Berg, Dalvík
2018: Listasumar Akureyri, Deigla
2018: Salur Slippsins, Akureyri
2017: Miðbær Akureyrarvaka
2016: Vatnslitasýning í sal myndlistarfélags Ak.
2016: Glerárkirkja Akureyri2016, Lögmannshlíð Akureyri
2015: Lögmannshlíð Akureyri
2015: Glerárkirkja  17 júní, Akureyri
2012: Hendur - ljósmyndir Kjarnalundi, Akureyri
2012: Hendur Hlíð, Akureyri
2012: RUB 23, Akureyri
2011: Kaffi Loki, Reykjavík
2011: Neue Bannhofstrasse, Berlín
2010: Kaffi Nesbæ. Norðfirði
2010: Rafstöðinn Reyðarfirði
2009: Salthúsið á Fáskrúðsfirði
2008: Café Karólína, Akureyri
2008: Kirkju- og menningamiðstöð, Fjarðarbyggðar
2007: Læknastöðin Akureyri
2006: Deiglan Akureyri
2006: Kiðagil Bárðardal
2006: Verkmenntaskóli Akureyrar
2004: Kiðagili í Bárðardal
2004: Glerárkirkja Akureyri
2003: Fiðlarinn á Akureyri

Jóna Bergdal 5.jpg
Jóna Bergdal 3.jpg

Samsýningar:

2020: 2. samsýning Vatnslitafélag Íslands, Listasalur Mosfellsbæjar
2019: Traust, Bragginn Kópasker
2019: Nordic connections in Watercolours, Wales.
2019: Lögmannshlíð
2019: ART67
2018: Contemporary Watercolor Bilbo á Spáni
2018: Helsinki í Finnlandi 
2018: Myndlistarfélagið,  Mjólkurhús.
2018: Rauðir þræðir,  Mjólkurhúsið.
2018: Fabriano vatnslitahátíð Ítalía
2017-2018: Vatnslitafélagið, Norrænahúsinu Rvk.
2016: Boxið myndlistar grautur
2015: SÍM kanill - jólasýning
2015: Vinnustofusýning í Grasrót Ak.
2015: Salur myndlistafélags Akureyrar
2014: Salur myndlistafélags Akureyrar
2014: Stétt um Stétt, Akureyri
2014: Imagomund, Ítalía
2014: Gróska, Garðabæ
2013: Veisla Boxið Akureyri
2013: Þræðir//Threads  Salur .MLF
2012-Uppáhald: Boxið Akureyri
2011: Hof, Myndlistarfélag Akureyrar
2010: Boxið á Akureyri
2010: Hof myndlistarfélag Akureyrar
2009: Bragganum í Öxarfirði
2009: SÍM húsinu Reykjavík
2008: Boxið á Akureyri  
2004: Bragganum í Öxarfirði
2004: Safnaðarheimilið í Akureyrarkirkju
2003: Ketilhúsið Akureyri
2003: Bláu könnuni á Akureyri  
2003: Landsbanki Íslands aðalbanki Akureyri
2002: 10x10 afmæli Gilfélagsins á Akureyri
2000: Safnasafninu á Svalbarðsströnd  
1994: Lónkoti í Skagafirði

Jóna Bergdal 4.jpg
Jóna Bergdal 2.jpg
Jóna Bergdal 1.jpg
bottom of page