top of page

 

MARÍA

GÍSLADÓTTIR

María Gísladóttir er fædd á Ísafirði árið 1960. Við þriggja ára aldur fluttist hún ásamt fjölskyldu sinni í Lauganeshverfið í Reykjavík. Í uppeldinu hneigðist María fljótt að teikningu og hafði móðir hennar þar eflaust mikil áhrif en hún var mjög listhneigð. Uppáhaldsviðfangsefnið var íslenski hesturinn.

María stundaði nám á listasviði við Fjölbrautarskólann í Breiðholti og síðar fór hún í diplómanám við Myndlistaskólann í Reykjavík. María hefur búið víða um heiminn svo sem Ísrael. Egyptalandi, Sýrlandi og Króatíu. Þessi mikla heimssýn hefur mótað Maríu og haft áhrif á list hennar.

 

María starfar nú í Hlutverkasetri sem er virknimiðstöð. Þar er listadeild sem hún hefur nýtt sér og lært ýmislegt, svo sem vatnslitun, olíumálun, klippitækni, pastelmálun og margt fleira. Þar hefur hú notið leiðsagnar Önnu Henriksdóttur og Svöfu Einarsdóttur. Hún hefur einnig  tekið vatnslita  netnámskeið hjá Liz Chaderton og Tom Shepard. Einnig hefur hún tekið þátt í samsýningum Hlutverkaseturs og víða á höfuðborgarsvæðinu.

Hún er í Vatnslitafélagi Íslands.

  • Facebook
  • Instagram
  • YouTube

Einkasýningar:

2022 Art meets horses, Köningwinter, Germany

2021 Að VERA VERA (To be a being/woman), Seltjarnarnes, Iceland

2020 Sitt af hvurju  tagi (Little bit of everything), Reykjavík Iceland

2020 Hólar, Hólar í Hjaltadal, Iceland

2018 Svarthöfði með snúningi (Darth Vader with a twist, Reykjavík Iceland

 

Samsýningar:

​2025: Gróskumessa, Garðabær
2025: Tilfinningavitar, Reykjavík
2024: Gróskumessa, Garðabær
2024: Kiddi og kátu kellingarnar, Reykjavík

2022: Aðskotadýr, Hlutverkasetur, Reykjavík

2021: Hughrif, Reykjavík

2020: Hula hversdagsins,Hlutverkasetur, Seltjarnarnes

2020: Andstæður, Mosfellsbær.

2020: Myndljóð, Hlutverkasetur, Reykjavík.

2019: Nornir og englar, Reykjavík.

Lotning (42 x 30 cm)

Vængjasláttur (21 x 30 cm)

Norðurpóll (30 x 22 cm)

Lágfóta 2023 (42 x 30 cm)

Naut (30 x 42 cm)

Leia Organa og Lukka (21 x 30 cm)

Imperial Guard (42 x 30 cm) 

Dúlla (23 x 31 cm)

Gnýr (18 x 25 cm)

© 2025 The Icelandic Watercolour Society / Vatnslitafélag Íslands

bottom of page