top of page
MATS
GUSTAFSON
29. og 30. ágúst 2020
Tvö örnámskeið í vatnslitamálum voru haldin í Listasafni Íslands umkringd mögnuðum myndum listamannsins, Mats Gustafson. Kennari var Derek Mundell og fór hann yfir tæknina sem Gustafson beitti í þeim verkum sem voru á sýningunni.
Námskeiðin fóru fram á þessum skrítnu Covid tímum þar sem tveggja metra fjarlægð varð að vera á milli nemenda. Þar sem því var ekki viðkomið var auðvitað notast við grímur. Við reynum að fylgja öllum reglum og halda okkar striki með námskeiðahald.
bottom of page