top of page

 

NINNÝ –

JÓNINA MAGNÚSDÓTTIR

Ninný.jpg

Ninný er útskrifuð frá Myndlista og handíðaskóla Íslands, nú Listaháskóla Íslands. Ninný hefur auk þess sótt sér menntun hjá virtum listamönnum á Íslandi, Ítalíu, Bandaríkjunum, Danmörku og Svíþjóð. Ninný sat í stjórn Norræna vatnslitafélagsins í 5 ár en hef einnig tekið að sér ýmis verkefni í þágu myndlistar. Ninný hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í fjölda samsýninga á Íslandi og erlendis. 

 

Fyrir Ninný er ljósið, flæðið og andstæðurnar mikilvægast í vatnslitaverkunum. Hún málar bæði á hefðbundinn pappír og yupo pappír í vatnslitaverkum sínum. Ninný vinnur í ýmsa miðla, vatnsliti, olíu og blandaða tækni og hefur gaman af fjölbreytni í verkum sínum.

  • Facebook
  • Instagram

Vinnustofa:

Eiðistorg 2.hæð, Seltjarnarnes

Gsm: +354 861 9671

Einkasýningar:

2022 – Gallerí Grótta, Seltjarnarnes, Ísland. 

2021 – Nesgallerí, Eiðistorg, Seltjarnarnes. Iceland.

2015 – Agókes – Vestmannaeyjar, Iceland.

2013 – Artótek, Reykjavík City Library, Iceland.

2013 – Reykjavík Golf Club, Korpúlfsstaðir, Iceland.

2012 – Efla, Engineers Company, Reykjavík, Iceland.

2011 – Karma Keflavík, Lightnight, cultural event, Iceland.

2011 – Karma Keflavík, Iceland.

2010 – Turninn, Kópavogur, Iceland.

2009 – Iða, Lækjargata, Reykjavík, Iceland. (Reykjavík Arts festival)

2009 – Ófeigs Arthouse, Reykjavík, Iceland.

2008 – Public healthcenter, Hvammur, Kópavogi, Iceland.

2007,  2001, 1989 - Gallerí list, Reykjavík, Iceland.

2006 – Thorvaldsen bar, Reykjavík, Iceland.

2006 – Við árbakkann, Blönduósi, Iceland.

2005, 2004 – Studio exhibition, Garðabæ, Iceland.

2002 – Sparisjóðnum í Garðabæ, Iceland.

1998 – Is-Kunst, Oslo, Norway

1997 – First Simultanieous Studio and Internet exhibition in Iceland.

1994 – Gallerí listinn, Kópavogi, Iceland.

1987 – Nærum, Danmark.

Ninný-Vinkonur-30x40.jpg

Vinkonur 30 x 40 cm

Samsýningar:

2022 – Gallerí Göng, Vatnslitafélag Íslands.

2021 – Vatnslitafélag Íslands, Gallerí Grótta, Seltjarnarnes, „Breytingar“

2020  Vatnslitafélag Íslands, Listasalur Mosfellsbæjar, „Andstæður“

2019 Brecon, Wales, NAS/RWSW Watercolour Connection

2020 – Nordic Connections, Wales.

2019 – Gallerí göng, Háteigskirkja, Vatnslitafélag Íslands.

2019 – Art fair Torg, Korpúlfsstaðir, Iceland.

2019 – 50th Anniversary Exhibition “Watercolours in Portalen” Danmark.

2019 – IWS Watercolour, Helsinki, Finland.

2018 – Art fair Torg, Korpúlfsstaðir, Iceland.

2018 – Sanning och saga, Helsinki, Finland.

2017 – Watercolour connections, Norræna húsið, Reykjavík.

2017 - World wide watercolour.  Hillerød kunstforeining – Annaborg, Danmark.

2017 – Go West, Modalen – Norway

2016 – ECWS, Aquarelle, Avignon, Frakkland.

2015 – Small paintings exhibition in SIM house, Reykjavik, Iceland.

2015 – Vogandi,  Gallerí Kænuvogur, Reykjavík, Iceland.

2015 – Biennial Castra. Slovenia.

2015 – Strømninger.  Hillerød Kunstforeining  - Annaborg Danmark.

2015 – 70th anniversary of the Basque Watercolor Society, Spain.

2014 – Hanaholmen, Finland.

2014 – Museo Nacional De La Acuarela – Mexico city

2014 – Kultur i høstmørket.  Voksenåsen Oslo, Norway.

2013 – Small paintings exhibition in SIM house, Reykjavík, Iceland.

2013 – Hillerød Kunstforening – Annaborg, Danmark.

2013 – Expo 2000, Bilbao, Spain.  (One year travelling exhibition in Spain.)

2012 – NAS –The Nordic Watercolour Society, Fullerste Gård, Huddinge, Sweden.

2010 – Icelandic cultur, Modalen, Norway

2008 – “Brot úr samtímanum”, Iða, Lækjargata, Reykjavík, Iceland.

2007 – Landsbanki Íslands (National Bank) Reykjavík, Iceland.

2004 , 2001 -  Sparisjóðnum (bank) in Garðabæ, Iceland

1993 – Filosofgangen – Odense, Danmark.

1987 – Kjarvalsstaðir, Reykjavík, Iceland.

 

2018, 2017, 2016, 2015, 2014, 2013, 2012, 2011, 2010, 2009, 2008, 2007, Korpúlfsstaðir, Reykjavík, Iceland.

Ninný-Falleg sál-45x55.jpg

Falleg sál 45 x 55 cm

ninný-Bæjarferð-40x50.jpg

Bæjarferð 40 x 50 cm

Ninný-Ný ibúðabyggð-24x32.jpg

Ný ibúðabyggð 24 x 32 cm

Ninný-Loksins kom sólin-35x76.jpg

Loksins kom sólin 35 x 76 cm

Ninný-Hjónakorn-45x55.jpg

Hjónakorn 45 x 55 cm

Ninný-Kvöld-40x50.jpg

Kvöld 40 x 50 cm

Ninný-Rigning-20x14cm.jpg

Rigning 20 x 14 cm

Ninný-Blika-33x40.jpg

Blika 33 x 40 cm

Ninný-Birta-40x50.jpg

Birta 40 x 50 cm

bottom of page