top of page

 

ÖNNUR 
SAMSÝNING 

FÉLAGSINS

IMG_4531.jpeg

23. nóvember 2020

Önnur samsýning félagsins var opnuð í Listasal Mosfellsbæjar 20. nóvember 2020 en vegna  samkomutakmarkanna var ekki mögulegt að hafa formlega opnun að þessu sinni.


Á sýningunni voru 64 verk eftir 47 listamenn. Sýningarnefnd réði þriggja manna alþjóðlega dómnefnd sem skipuð var af Ann Larsson-Dahlin frá Svíþjóð, Keith Hornblower frá Englandi og Valentina Verlato frá Ítalíu sem öll eru starfandi listamenn. Hver félagsmaður mátti senda inn allt að þrjár myndir í forval fyrir sýninguna og bárust 178 myndir frá 67 listarmönnum til dómnefndar. Félagið afhenti Steinunni Emilsdóttur, forstöðumanni Listasalar Mosfellsbæjar, vatnslitamynd eftir Jón Aðalstein Þorgeirsson í þakklætisskyni fyrir að taka svona vel á móti félagssýningu okkar.

Sýningarnefnin - Exhibition committee 2

Sýningarnefndin. f.h. Ása L. Aradóttir, Þóra Einarsdóttir. Birgir Rafn Friðriksson, Derek Mundell og Gunnar O.L.  Magnússon.

IMG_4527.jpeg
IMG_4512.jpeg
IMG_4530.jpeg
IMG_4522.jpeg
IMG_4523.jpeg
IMG_4526.jpeg
Myndarafhending.jpg

Formaður félagsins, Derek Mundell, afhendir Steinunni Emilsdóttur, forstöðumanni Listasalar Mosfellsbæjar, vatnslitamynd eftir Jón Aðalstein Þorgeirsson. 

bottom of page