top of page

 

RAGNAR HÓLM

RAGNARSSON

Ragnar Holm Ragnarsson.jpg

Ragnar Hólm fæddist á Akureyri 1962. Síðasta áratuginn eða svo hefur hann haldið 17 einkasýningar á Íslandi og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum erlendis. Hann er ástríðufullur vatnslitari en málar einnig með olíulitum. Ragnar hefur sótt námskeið og vinnustofur hérlendis en einnig í Svíþjóð, Finnlandi, Ítalíu og Spáni. Hann vinnur við markaðsmál hjá Akureyrarbæ en í tómstundum skrifar hann, veiðir og vatnslitar.

 

„Vatnslitun er eins konar hugleiðsla, ákveðið hugarástand,“ segir Ragnar. „Liturinn er gagnsær og dansar léttilega yfir hvítan pappírinn sem gefur birtuna og er kjarni málsins. Það er sefandi að mála með vatnslitum og nærandi fyrir andann. Að mála með olíulitum er hins vegar barátta þar sem litirnir takast á í nettri glímu uns allt dettur í dúnalogn þegar lausnin er fundin.“

  • Facebook

Einkasýningar

 

2020: Mjólkurbúðin, Akureyri: Torleiði.

2020: Deiglan, Akureyri: KÓF.
2019: Kaktus, Akureyri: (soldið) Erlendis.
2019: Mjólkurbúðin, Akureyri: Sumarljós.

2018: Deiglan, Akureyri: Hauströkkur.

2017: Deiglan, Akureyri: Birtuskil.

2016: Menningarhúsið Berg, Dalvík: Litbrigði landsins.

2016: Listhús Ófeigs, Reykjavík: Að norðan.

2015: Deiglan, Akureyri: Upprisa.
2015: Mjólkurbúðin, Akureyri: Vetur að vori.

2014: Háskólinn á Akureyri: Sitt sýnist hverjum.

2014: Populus tremula, Akureyri: Loftið & landið.

2013: Populus tremula, Akureyri: Dagur með Drottni.

2012: Jónas Viðar Gallerí, Reykjavík: Afmælissýning 5/50/150.
2012: Populus tremula, Akureyri: Afmælissýning 5/50/150.
2012: Gallerí LAK, Akureyri: Afmælissýning 5/50/150.
2011: Populus tremula, Akureyri: Birtan á fjöllunum.
2010: Populus tremula, Akureyri: Sérðu það sem ég sé.

Samsýningar

2020: Hälleforsnäs, Svíþjóð.

2020: Fabriano, Ítalíu: Fabriano in Acquarello.
2019: Helsinki, Finnlandi: Arte Nordica Fabriano í Galleria Akvart.

2019: Haapsalu, Eistlandi: 22nd ECWS Exhibition.

2019: Helsinki, Finland: IWS Exhibition.

2019: Kiev, Ukraine: Miniwatercolor.
2019: Fabriano, Ítalíu: Fabriano in Acquarello.
2018: Candelario, Spáni: Samsýning með spænskum vatnslitamálurum.

2018: Helsinki, Finnlandi: Arte Nordica Fabriano í Galleria Akvart.
2018: Deiglan, Akureyri: Abstrakt, með Kristjáni Eldjárn.

2018: Fabriano, Ítalíu: Fabriano in Acquarello.

2017: Norræna húsið, Reykjavík: Watercolour Connections.

2016: Deiglan, Akureyri: Lifandi vatn, með Guðmundi Ármann.

2016: Avignon, Frakkland: 19th ECWS Exhibition

2015: Salur Myndlistarfélagsins: Grasrótarsýning.

Ragnar Holm 2.jpg
Ragnar Holm 1.jpg
Ragnar Holm 3.jpg
Ragnar Holm 4.jpg
Ragnar Holm 5.jpg
Ragnar Holm 6.jpg
Ragnar Holm 7.jpg
Ragnar Holm 8.jpg
Ragnar Holm 9.jpg
Ragnar Holm 10.jpg
bottom of page