top of page

 

RÓSA

TRAUSTADÓTTIR

Rósa Traustadóttir.jpg

Rósa hefur sótt námskeið í teikningu við Myndlista- og handíðaskólann, í vatnslitun við Myndlistaskóla Kópavogs hjá Derek Mundell og sótt stutt námskeið hjá Ann Larsson Dahlin.
Sem jógakennari hef ég nýtt mér jóga og hugleiðslu í myndlistinni þar sem hugmyndir og litir renna saman og mynda flæði.

  • Facebook

 jogastodin@gmail.com

Gsm: +354 898 2295

Einkasýningar:

2013 -2014 í Bókasöfnum á Suðurlandi

Samsýningar:

2021: Gallerí Grótta Seltjarnarnesi. Þriðja samsýning Vatnslitafélags Íslands: Breytingar

2021: ECWS European Confederation of Watercolour Societies. Valin sem einn af þremur fulltrúum frá Íslandi í gegnum NAS

2021: Gallery Grásteinn Skólavörðustíg. Samsýning vatnslitahópsins Flæði

2020: Listasalur Mosfellsbæjar, 2. samsýning Vatnslitafélags Íslands: Andstæður

2020: Safnahús Borgarness. 1. samsýning vatnslitahópsins Flæði.

2020: Skúmaskoti við Skólavörðustíg. 2. samsýning vatnslitahópsins Flæði.

2013: Götusýning, Menningarnótt.

Rósa Traustadóttir-Blóm í mjólkurfl

Blóm í mjólkurflösku 38 x 28 cm

Rósa Traustadóttir-Allt fyrir ástina

Allt fyrir ástina 38 x 28 cm

Nýtt- Rósa TITLE WORK.jpg
Rósa Traustadóttir- Sólblóm-36x30.jp

Sólblóm 36 x 30 cm

Rósa Traustadóttir-Á konudaginn 38x28

Á konudaginn 38 x 28 cm

Rósa Traustadóttir-Við Hvítá-30x42.j

Við Hvítá 30 x 42 cm

Rósa Traustadóttir-Frá Snæfoksstöðum

Frá Snæfoksstöðum 26 x 36 cm

Rósa Traustadóttir -Á fjöllum-28x38.

Á fjöllum 28 x 38 cm

Rósa Traustadóttir- Í óbyggðum-26x46

Í óbyggðum 26 x 46 cm

Rósa Traustadóttir-Sumarandvari-27x36.

Sumarandvari 27 x 36 cm

bottom of page