RÓSA
TRAUSTADÓTTIR
Rósa Traustadóttir er B.A. í Bókasafns-og upplýsingafræði einnig lærði hún til jógakennara og rak Jógastöð til margra ára samhliða því að starfa á bókasöfnun. Hún hefur haft áhuga á myndlist síðan í Menntaskóla en fyrsta samsýning hennar var einmitt í Menntaskólanum að Laugarvatni fyrir margt löngu. Síðan þá hefur hún viðað að sér þekkingu hjá innlendum sem erlendum listamönnum.
Hún ólst upp með myndlistinni hjá móður sinni Svövu Sigríði Gestsdóttur. Stundaði nám í Myndlistarkóla Kópavogs hjá Derek Mundell. Áður hafði hún verið í teikningu í Mynd-og handíðaskólanum.
Hún hefur sótt styttri námskeið hjá Ann Larsson Dahlin, Lene Gemzöe, Karin Lykke Groth, Michael Solovyev og Alvaro Castagnet.
,,Vatnslitirnir heilla mig alltaf jafn mikið, þegar litirnir renna saman við hugmynd sem verður að veruleika en eru þó alltaf sjálfstæðir og krefjast þess að fá að flæða frjálslega á pappírnum. Vegferðin með vatnslitunum er eins og dásamleg hugleiðsla þar sem ég gleymi stund og stað.”
Gsm: +354 898 2295
Einkasýningar:
2024: Listasel Selfossi Vorblær
2023: Listasalur Mosfellsbæjar: Áhrifavaldur = shinrin yoku
2013 -2014 í Bókasöfnum á Suðurlandi
Samsýningar:
2024: Gallery Grásteinn Skólavörðustíg. Samsýning vatnslitahópsins Flæði
2023: Hallsteinssal Safnahús Borgarness. 5. samsýning Vatnslitafélags Íslands: Blæbrigði
2022: Gallerí Grásteinn Skólavörðustíg. Samsýning vatnslitahópsins Flæði
2022: Gallerí Göng. Fjórða samsýning Vatnslitafélags Íslands: Flæði
2021: Gallerí Grótta Seltjarnarnesi. Þriðja samsýning Vatnslitafélags Íslands: Breytingar
2021: ECWS European Confederation of Watercolour Societies. Valin sem einn af þremur fulltrúum frá Íslandi í gegnum NAS
2021: Gallery Grásteinn Skólavörðustíg. Samsýning vatnslitahópsins Flæði
2020: Listasalur Mosfellsbæjar, 2. samsýning Vatnslitafélags Íslands: Andstæður
2020: Safnahús Borgarness. 1. samsýning vatnslitahópsins Flæði.
2020: Skúmaskoti við Skólavörðustíg. 2. samsýning vatnslitahópsins Flæði.
2013: Götusýning, Menningarnótt.
Í berjamó 34 x 25 cm
Blóm í mjólkurflösku 38 x 28 cm
Án titils
Vorbirtan á Hvítársíðu 36 x 52 cm
Við Hvítá 30 x 42 cm
Frá Snæfoksstöðum 26 x 36 cm
Þeir sem fara 35 x 25 cm
Sumarblíða 26 x 35 cm