top of page

 
SAGA VATNSLITANNA
​Á ÞINGVÖLLUM

27. maí 2020

Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur, kom til okkar á aðalfundinn sem haldinn var 27. maí. Að lokinni dagskrá aðalfundar hélt hann erindi fyrir okkur sem fjallaði um sögu vatnslitanna á Þingvöllum. Greindi hann frá hvaða listamenn hafa málað myndir af Þingvöllum, fór yfir verkin í aldursröð þeirra og sýndi myndir af þeim sem máluð voru með vatnslitum. Erindi hans féll í góðan jarðveg og var lífleg umræða í kjölfar þess.

ADST_5...jpg
ADST_02-1.jpg
ADST_6..-1.jpg
Frá erindinum _ from Aðalsteinn's talk.jpg
bottom of page