SESSELJA
JÓNSDÓTTIR
Sesselja hefur sótt námskeið hjá Bryndísi Björgvinsdóttur (2013) í Tækniskólanum, Halldóri Árna Sveinssyni í Námsflokkum Hafnarfjarðar (2013-2014), en einnig hjá Derek Mundell (2015-2018) og Ólöfu Svövu Guðmundsdóttur (2018-2019) í Myndlistarskóla Kópavogs. Að auki hefur hún sótt stök námskeið hjá listamönnunum Keith Hornblower og Ann Larson Dahlin.
Samsýningar:
2020: Listasalur Mosfellsbæjar, 2. samsýning Vatnslitafélags Íslands: Andstæður
2020: Skúmaskot við Skólavörðustíg, Litka Myndlistarfélag
2020: Safnahús Borgarness, fyrsta samsýning vatnslitahópsins Flæði
2020: Skúmaskot við Skólavörðustíg, önnur samsýning vatnslitahópsins Flæði
2019: Gallerí Göng, fyrsta samsýning Vatnslitafélags Íslands
2016: Hrafnista, Hafnarfirði. Vinkonur úr Myndlistarskóla Kópavogs
Gsm: +354 844 3204