top of page

 

SIGRÚN ÁSA
SIGMARSDÓTTIR

Sigrún Ása Sigmarsdóttir.jpg

Sigrún Ása Sigmarsdóttir (1957)  hefur sótt myndlistanámskeið hjá nokkrum kennurum og er einnig Zentangle/flæðiflúr/teiknidútl leiðbeinandi.

Rauði þráðurinn í verkunum er náttúruleg form. Þar er sterk vísun í lífrænan plöntuheim, hið smágerða og fínlega er kallað fram með notkun sterkra lita og áferðar. „Leikur og list er leið til að vaxa og segja nýar sögur um tilveru mína. Sterk tenging við náttúruna vekur stöðuga forvitni, undrun, vellíðan og gefur innblástur. Sköpunin birtist með ljóðum, vatnslitum, útsaumi, teikningu, málverki og margvíslegum aðferðum og verkfærum, ég æfi mig, reyni nýja hluti, leik mér og læri. Mig langar að fólk taki eftir upplyftingu og litagleði í huga sínum, að verkin mín geri öðrum kleift að finna það sem ég finn, gleði í vakandi vitund“.

  • Facebook
  • Instagram

Einkasýningar:

2024: Sundlaug Akureyrar

2024: Borgarbókasafn Spönginni

2023: Veggurinn/Skúmaskot

2021: Veggurinn/Skúmaskot

2020: Bókasafn Kópavogs

 

Samsýning:

2022: Hæðargarður

Sigrún Ása 2.jpg
Sigrún Ása 1.jpg
Sigrún Ása 4.jpg
Sigrún Ása 3.jpg

Blámaber (37 x 27 cm)

Plöntusvif (25 x 25 cm)

Aldinið hefur opnast

Drýpur smjör af hverju strái klippt

Franskir hnútar (30 x 20 cm)

Puntstrá (21 x 30 cm)

bottom of page