top of page

 
SÓLVEIG DAGMAR
ÞÓRISDÓTTIR

Sólveig Dagmar Þórisdóttir.jpg

Sólveig Dagmar Þórisdóttir hefur verið starfandi listamaður að Korpúlfsstöðum í Reykjavík frá árinu 2007 og er nú með vinnustofu að Keilugranda í Vesturbænum. Langur starfsferil er að baki sem myndlistarmaður, grafískur hönnuður og hagnýtur menningarmiðlari. Einnig sem ökuleiðsögumaður yfir tvo áratugi fyrir stærstu ferðaþjónustufyrirtæki Íslands. Hún er jafnframt eigandi Create Iceland – Travel ehf.

Málverkin eru uppspretta mikillar leitar, við það að finna aðferð og fá innsýn í hugarheim, þroska og dýpt, sem einstaklingurinn þroskar með sér við að skapa list sína, í ró úti í „Listasalnum náttúrunni“.

 

„Myndlistarmaðurinn tengir þannig listsköpun sína við sköpunarkraft sinn í náttúrunni og málar oftast á staðnum á ferðalögum sínum.  Þannig miðlar hún myndlistinni á áhrifaríkan hátt og sýnir sig jafnframt í vídeóverki við undirbúning málverkanna.“

Sólveig var gestalistamaður Hveragerðisbæjar í listhúsi þeirra „Varmahlíð“ í júnímánuði árin 2009 og 2021.

Einkasýningar:

2021:  Mjólkurbúðin Gallery, Akureyri, Ró í náttúrunni

SKOÐA MYNDBAND

2012:  Korpúlfsstaðir,  Dagur myndlistar

2011:  Korpúlfsstaðir, Opin vinnustofa listamanna

2009:  Saltfisksetur Íslands, Grindavík, Djúpið.      yfirlitssýning málverka frá 1980

2008:  Háskóli Íslands – Aðalbygging, För hersins

2008:  Korpúlfsstaðir í portinu, För hersins

2008:  Kvikmyndasalur, Kroftug Korpumenning

2008:  Listasafn Reykjanesbæjar, Duushús, För hersins

2006:  Listaháskóli Íslands, Vatn í sjálfu sér

2006:  Háskóli Íslands – Aðalbygging, Guð er hringur

1999:  Listaháskóli Íslands, Guð er hringur

Samsýningar:

2022: Gallerý Göng,  Vorsýningin okkar

2019:  Korpúlfsstaðir, Listmessa Hlöðuloft

2016:  Korpúlfsstaðir, Eilífðar smáblóm

2015:  Korpúlfsstaðir, Vorsýning

2011:  Hótel Skógar, Skógarsafn Eyjafjallajökull

2010:  Korpúlfsstaðir, Samsýningin Birta

2009:  Korpúlfsstaðir, Rauður, Stúlka með fléttur

2009:  Korpúlfsstaðir, Listsýning Hlöðuloftinu

2008:  Þjóðminjasafn Íslands, Lífshlaup Péturs Jónssonar

2008:  Korpúlfsstaðir hlöðuloft, Upphaf.

Sólveig Dagmar 2.jpg
Sólveig Dagmar-Horft til framtíðar við Stykkishólmskirkju.jpg

Horft til framtíðar við Stykkishólmskirkju

Sólveig Dagmar-Drápuhlíðarfjall.jpg

Drápuhlíðarfjall

Sólveig Dagmar 3.jpg
Sólveig Dagmar-Drápuhlíðarfjall á staðnum.jpg

Drápuhlíðarfjall á staðnum

bottom of page