SVANSÝ -
SVANHEIÐUR INGIMUNDARDÓTTIR

Svansý hóf að mála með vatnslitum árið 2015 og hefur sótt námskeið hjá fjölda listamanna. Þeir eru; Derek Mundell, Lena Gemzøe, Keith Hornblower, Ann Larson Dahlin, Margrét Blöndal, Eygló Harðardóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson, Karin Lykke Groth, Michael Solovyev og Vicente Garcia Fuentes.
Svansý sækir innblástur við listsköpun sína að miklu leiti í náttúru Íslands sem hún fléttar iðulega beinagrindum inn í við hinar ýmsu aðstæður. Auk þess sem hún málar gjarnan landslags- og abstraktmyndir á yupopappír. Svansý heillast af eignleikum vatns og lita og hve ólíkt flæði þeirra er eftir gerð pappírsins sem valin er.
Einkasýning:
2024: Þinghamar Varmalandi, Varmalandsdagar
2023: Deiglan Akureyri, Töfrar vatns og lita
Samsýningar:
2024: Gallerí Grótta, sjötta samsýning Vatnslitafélags Íslands: Árstíðir
2024: Gallerí Grásteinn, fjórða samsýning vatnslitahópsins Flæði
2023: Hallsteinsal, Safnahæus Borgarfjarðar, 5. samsýning Vatnslitafélags Íslands.
2022: Gallerí Göng, fjórða samsýning Vatnslitafélags Íslands: Flæði
2022: Safnahús Borgarfjarðar, MÓÐUR-KONA-MEYJA, samsýning 3ja kýnslóða kvenna
2022: Félagsmiðstöð eldri borgara, Hæðargarði, samsýning vatnslitahópsins Flæði
2021: Gallerý Grjót, þriðja samsýning Vatnslitafélags Íslands: Breytingar
2021: Gallerý Grásteinn, þriðja samsýning vatnslitahópsins Flæði
2020: Listsalur Mosfellsbæjar. 2. samsýning vatnslitafélags Íslands: Andstæður
2020: Skúmaskoti Skólavörðustíg, samsýning Litku myndlistafélags
2020: Skúmaskoti Skólavörðustíg, önnur samsýning vatnslitahópsins Flæði
2020: Safnahúsi Borgarfjarðar, fyrsta samsýning vatnslitahópsins Flæði
2018: Félagsmiðstöð eldri borgara, Hæðargarði, samsýning vatnslitahópsins Flæði
Gsm: +354 898 9229