SVANSÝ -
SVANHEIÐUR INGIMUNDARDÓTTIR

Svansý hefur sótt námskeið hjá listamönnunum Derek Mundell, Lena Gemzøe, Keith Hornblower, Ann Larson Dahlin, Margréti Blöndal, Eygló Harðardóttur og Sigtryggi Bjarna Baldvinssyni.
Hún sækir innblástur við listsköpun sína að miklu leiti í náttúru Íslands sem hún tengist sterkum böndum. Hún heillast af eiginleikum vatns og lita og hve ólíkt flæði þeirra er eftir gerð pappírsins sem valin er.
Samsýningar:
2022: Gallerí Göng, fjórða samsýning Vatnslitafélags Íslands: Flæði
2022: Safnahús Borgarfjarðar, MÓÐUR-KONA-MEYJA, samsýning 3ja kýnslóða kvenna
2022: Félagsmiðstöð eldri borgara, Hæðargarði, samsýning vatnslitahópsins Flæði
2021: Gallerý Grjót, þriðja samsýning Vatnslitafélags Íslands: Breytingar
2021: Gallerý Grásteinn, þriðja samsýning vatnslitahópsins Flæði
2020: Listsalur Mosfellsbæjar. 2. samsýning vatnslitafélags Íslands: Andstæður
2020: Skúmaskoti Skólavörðustíg, samsýning Litku myndlistafélags
2020: Skúmaskoti Skólavörðustíg, önnur samsýning vatnslitahópsins Flæði
2020: Safnahúsi Borgarfjarðar, fyrsta samsýning vatnslitahópsins Flæði
2018: Félagsmiðstöð eldri borgara, Hæðargarði, samsýning vatnslitahópsins Flæði
Gsm: +354 898 9229

Neðansjávar

Hafnarfjall

Utangarðs

Áning

Óreiða

Sköpun jarðar

Geimstormur

Baula

Vetrarríki

Haustar í lystigarðinum