top of page

 
SVANHVÍT
VALGEIRSDÓTTIR

Svanhvít hefur starfað sem myndlistarmaður síðan 1999. Hún stundaði nám í framhaldskóla á listabraut í FB í 3 ár og hefur sótt námskeið og einkakennslu í Lettlandi, þýskalandi og Japan. Einnig stundaði hún fjarnám í ILS – Hamborg í 3 ár í grafík og framhalds nám í teikningu. Svanhvít málar með olíu og akríl bæði abstrakt og figuratíf.


Hún notar líka mikið japanskt blek ( sumi-e) sem hún tók ástfóstri við þegar hún bjó í Kobe, Japan 2002-2007. Hún hefur haldið bæði einka- og samsýningar í Japan, þýskalandi, Belgíu og á Íslandi. Svanhvít er einn stofnanda BRUCODA, Brussels Circle of Diplomatic Artists í Brussels.

  • Facebook
  • Instagram

Sýningar:

2022 - Berlín Þýskaland. þýska utanríkisráðuneytið (Auswärtiges Amt) samsýning

2021 – Torg Listmessa, Korpúlfstö›um.

2019 - Brussel Belgía. Fastanefnd Íslands hjá NATO. Einkasýning og lán á 8 verkum til

tveggja ára.

2019 - Brussel Belgía. Atalier 29. Samsýning með Brucoda.

2018 - Arnastapi, Ísland. Samkomuhúsið Arnastapa. Einkasýning.

2018 - Hellisandur, Ísland. Spaghetti Church. Einkasýning.

2018 - Brussel, Belgía. Atalier 29. Samsýning með Brucoda.

2017 - Brussel, Belgía. Atalier 29. Samsýning með Brucoda.

2016 - Atalier 29 Brussel Belgíu. Samsýning með Brucoda.

2016 - Snæfellsnes, Ísland. Hvítahús. Einkasýning.

2015 - Snæfellsnes, Ísland. Hvítahús. Einkasýning.

2014 - Helmsted Þýskaland.. Art Hof. Einkasýning.

2013 - Brussel, Belgía. Pilates Center. Einkasýning.

2011 - Reykholt, Ísland, Cafe Mika. Samsýning.

2010 - Reykjavík Ísland.Cafe Babalú. Einkasýning.

2010 - Reykjavík, Ísland. samsýning með Elísabetu Ásberg.

2009 - Reykjavík, Ísland. samsýning með Elísabetu Ásberg.

2007 - Kobe Japan, Galerie LePort. Kobe Japan. Einkasýning.

2005 - Kobe, Japan. Galerie LePort. Samsýning.

2002 - Berlín, Þýskaland. þýska utanríkisráðuneytið (Auswärtiges Amt). Samsýning.

2001 - Berlín, Þýskaland. VW Pankow. Einkasýning.

bottom of page