top of page
SÝNIKENNSLA
MEÐ EUDES CORREIA
12. júní 2025
Sextíu og tveir félagsmenn fylgdust með Eudes Correia frá Basilíu málaði portrettmynd. Við sem horfðum á hann höfðum ekki hugmynd um hvernig hann ætlaði að þróa myndina enda sáum við ekki ljósmyndina sem hann notaði.
Eudes talaði lítið á meðan hann málaði en í staðinn hlustuðum við á tónlist frá Brasilíu og hann söng með.





bottom of page
