top of page

 
SÝNIKENNSLUKVÖLD 
MEÐ LENU GOMZØE

10. júní 2021

Að kvöldi 10. júní kom Lena Gemzøe til okkar og hélt sýnikennslu fyrir þá 42 félagsmenn sem mættu á staðinn. Flestir þeirra sem mættu voru ekki á námskeiðunum hjá Lenu svo í heildinu voru um 80 félagar sem sáu hana mála.

Lena málaði tvær myndir á sýnikennslunni, þá fyrri á Arches Cold Press pappír og þá seinni 490g leirhúðaðan kartonpappír. Heppnaðist kennslan mjög vel og var hún tekin upp og sýnd á Facebook síðu félagsins.

IMG_7271.jpeg
IMG_7265.jpeg
IMG_7274.jpeg
IMG_7286.jpeg
IMG_7252.jpeg
bottom of page