top of page
SÝNIKENNSLA
VICENTE
9. ágúst 2023
Góður vinur félagsins, Vicente Garcia Fuente frá Spáni, kom til okkar með sýnikennslu sem 46 félagar fygldust með. Viðfangsefni Vicente var Svöðufoss á Snæfellsnesi sem hann málaði á heila örk og túlkaði á sinn einstaka hátt.
Að sýnikennslunni lokinni áritaði Vicente þessa glæsilegu mynd og gaf hana félaginu, stærð hennar er 56 x 76 cm. Stjórnin hefur ákveðið að bjóða myndina til sölu. Tilboð í hana má senda á netfangið vatnslitafelag@gmail.com.
bottom of page