top of page
ÞORBJÖRG
KRISTINSDÓTTIR
Þorbjörg Kristinsdóttir/Obba gerðist nemandi í vatnslitamálum hjá Myndlistarskóla Kópavogs árið 2016.
Helstu kennarar hafa verið Derek Mundell (2016-2018), Ólöf Svava Guðmundsdóttir (2018-2019) og Viktoría Buzukina (2019-2021).
Að auki hefur hún sótt stök námskeið hjá erlendis og hérlendis hjá Keith Hornblower, Vicenta Garcia, Luis Cámara og Sterling Edwards.
Samsýningar:
2023: Safnahús Borgarfjarðar, 5. samsýning Vatnslitafélags Íslands
2020: Safnahús Borgarfjarðar, 1. samsýning vatnslitahópsins Flæði
Gsm: +354 840-3479
Ró í óreiðu
Tregafull fegurð
Fjall
Landslag
Líf í óbyggðum
Landslag 2
bottom of page