top of page

 
ÞRIÐJA 
SAMSÝNING 

FÉLAGSINS

Veggur 1a_edited.jpg

4. nóvember 2021

Þriðja samsýning Vatnslitafélags Íslands var opnuð í Galleríi Grjóti á Seltjarnarnesi. Þema í þetta skipti var „Breytingar“. Á sýningunni voru 64 verk eftir 50 listamenn, fjölmenni var við opnunina. Sýningarnefnd skipaði þriggja manna dómnefnd fagmanna utan félagsins en með reynslu af vatnslitamálun og kennslu í faginu, til að velja inn myndir á sýninguna. Dómnefnd skipuðu Daði Guðbjörnsson, Lena Gemzøe (Danmörk) og Lóa Hjálmtýsdóttir. Hver félagsmaður mátti senda inn allt að þrjár myndir og bárust 198 myndir frá 77 myndlistarmönnum.

Veggur 4.jpg
Veggur 2.jpg
DSCF1180.jpg
Veggur 3a.jpg
crowd 4.jpg
crowd 18.jpg
Veggur 1.jpg
crowd 8.jpg
crowd 15.jpg
crowd 3.jpg
crowd 10.jpg
Veggur 3b.jpg
bottom of page