top of page

 
ÚTIMÁLUN Á LAUGARNESTANGA
 

10. ágúst 2021

Við héldum velheppnaðan sumarmálunardag á Laugarnestanga í ágúst. Fjórtán félagar mættu og hafðu gaman af. Það er alltaf lærdómsríkt að mála út. Birtan er síbreytileg og skuggarnir alltaf að færa sér. Svo er það 360 gráður sýn. Stundum erfitt að velja. En á Laugarnestanganum blasir við Esjan, Viðeyjarstofan, strandlengjan í Reykjavík, hvönn og stundum Snæfellsjökull. Auðvitað þarf maður að velja gott veður til þess að sem flestir eru tilbúnir að standa kyrr í smástund. En það tókst í þetta skipti.

IMG_5984.jpeg
IMG_5983 2.jpeg
IMG_5992.jpeg
IMG_5989.jpeg
IMG_5981.jpeg
IMG_5988.jpeg
bottom of page