top of page
ÚTIMÁLUN Í GARÐARBÆ
20. ágúst 2025
Þann 20. ágúst var haldin velheppnuð útimálunarstund á Sjálandi í Garðabæ. Tíu félagar mættu og höfðu gaman af. Það er alltaf lærdómsríkt að mála út. Birtan er síbreytileg og skuggarnir alltaf að færast til. Svo er 360 gráðu útsýni! Stundum erfitt að velja. Veðrið var dásamlegt og félagsskapurinn frábær.










bottom of page
