top of page
ÚTIMÁLUN
Í HAFNARFIRÐI
14. júlí 2025
Það tókst að ná saman hópi glaðlegra málara með dags fyrirvara þann 14. júlí. Við vorum þrettán þegar flestir voru á staðnum í 20°C og logni! Birtan var frábær á þessum tíma og breyttist mjög hægt. En þetta var einstakt veður sem gefst vonandi aftur einhvern tíma. Það er pláss fyrir fleiri og þá verðum við á nýjum stað.





bottom of page
