top of page

 
SÝNIKENNSLA MEÐ VICENTE GARCIA FUENTE

16. júlí 2021

Vicente Garcia heimsótti okkur í júlí. Hann er ekki ókunnugur hér á Íslandi enda dvaldi hann á landinu í nokkrar vikur árið 2019 og aftur á þessu ári. Listaverk hans eru mjög innblásin af íslensku landslagi og skýjafari.

Vicente hélt sýnikennslu fyrir okkur að kvöldi 16. júlí. Sýndi meðal annars hvernig hann málar skýjafar með vatnslitum. Hann naut þess að segja okkur frá upplifun sinni af íslenskri náttúru og veðurfari. Kvöldið var mjög skemmtileg og sýnikennslan vel heppnuð. Vicente lofaði að láta okkur vita um næstu ferð hans hingað með góðum fyrirvara.

FullSizeRender.jpeg
IMG_7349.jpeg

Mynd eftir Vicente Garcia Fuente

IMG_7338.jpeg
IMG_7344.jpeg
IMG_7342.jpeg
IMG_7335.jpeg
bottom of page