top of page
VIKTORÍA
BUZUKINA

Viktoría er reyndur myndskreytir, listamaður og grafískur hönnuður og búsett á Íslandi. Hún hefur verið að mála og teikna síðan hún var ung og var m.a. 10 ár í listnámi í heimabæ sínum á Krímskaga.
Hún hefur jafnframt gráður í listum frá Íslandi og Kiev. Útskrifaðist árið 2013 sem grafískur hönnuður frá Listaháskóla Íslands og árið 2008 sem innanhúshönnuður frá Háskólanum í Kiev.
Árin 2012-2019 vann hún sem grafískur hönnuður hjá auglýsingastofunni Hvíta húsinu. Um þessar mundir er hún með sjálfstæðan rekstur sem grafískur hönnuður og myndskreytir, ásamt því að kenna vatnslitanámskeið í myndlistarskólum.
Vinnustofa
Íshús Hafnarfjarðar
Strandgata 90, Hafnarfjörður
GSM: +354 894-5364









bottom of page