top of page

 

VILBORG

GUNNLAUGSDÓTTIR

image001.jpg

Vilborg hefur unnið með vatnslitum s.l. 20 ár, og hefur íslensk náttúra lengi verið megin viðfangsefnið, svo og abstrakt flæði lita og forma.

 

Nám í Myndlistarskóla Kópavogs. Kennarar m.a. myndlistarmennirnir Erla Sigurðardóttur, Bjarni Sigurbjörnssonar, Derek Mundell, Stephen L.Stephen. 

Námsflokkar Hafnarfjarðar: Gunnlaugur St. Gíslason.

Námskeið með erlendum kennurum hér heima og erlendis.  Kennarar:  Bridget Woods (UK), Morten Gjul (NO), Björn Bernström (SV), Joseph Zbucvik (AUS).

 

Félagi í Grósku,
Félagi myndlistarmanna í Garðabæ.

Félagi í Vatnslitafélag Íslands.

Vinnustofa:

Langalína 32

Gsm: +354 896-7022

Einkasýningar:

2019: Salur Grósku, Garðabær.

2009: Listhúsi Ófeigs, Reykjavík.

Samsýningar:

2022: Gallerí Göng, 4. samsýning Vatnslitafélags Íslands, Flæði

2021: Gallerí Grótta, 3. samsýning Vatnslitafélags íslands, Breytingar

2020: Listasalur Mosfellsbæjar, 2. samsýning Vatnslitafélags Íslands, Andstæður

 

2019: Brecon, Wales, NAS / RWSW Watercolour Connections

2018: Kabelfabriken, Puristamo-hallen, Helsinki, Sanning og Saga

2018: Gallerí Fold, Reykjavík. Gróska

2018: Myndlistarskóli Kópavogs. Nemendasýning

2017: Norrænuhúsið, Reykjavík, NAS / RWSW Watercolour Connections

2013: Gallerí Hofsós. Hofsós

2013: Gerðarsafn, Kópavogur. Myndlistarskóli Kópavogs. Nemendasýning

2008: Gerðarsafn, Kópavogur. Myndlistarskóli Kópavogs. Nemendasýning

2007: Gallerí Blönduós

2004: Gallerí Hofsós, Hofsós

2004: Sparisjóður Kópavogs, Garðabær

Vilborg Gunnlaugsdóttir-Leikur að formu

Leikur að formum 27 x 37 cm

Uppbygging-eyðilegging? 37 x 56 cm

Nýtt-Vilborg Gunnlaugsdóttir-Rósir-25x22.jpg

Rósir 25 x 22 cm

Sumardagur við Djúp 27 x 34 cm

Haust á Þingvöllum 38 x 57 cm

Vilborg Gunnlaugsdóttir-Brimrót-28x38.

Brimrót 28 x 38 cm

Vilborg Gunnlaugsdóttir-Hraun-27x37.jpg

Hraun 27 x 37 cm

Vilborg Gunnlaugsdóttir-Án titils-29x3

Án titils 29 x 39 cm

Vorkvöld 36 x 54 cm

Nýtt-Vilborg Gunnlaugsdóttir-Hlýnun jarðar-37x56.jpg

Hlýnun jarðar 37 x 56 cm

bottom of page